Endalaus hollusta
Fjölmargir kjarngóðir ávaxta- og grænmetissafar
Næringarráðgjafar mæla með að við borðum að minnsta kosti fimm skammta af ávöxtum og grænmeti á dag. Það er ekki alltaf auðvelt, en ef við erum dugleg að drekka safa og þeytinga verður þetta leikur einn.
Ácaxtasafar eru dásamlega ljúffengir og með því að blanda saman alls konar tegunum eru möguleikarnir endalausir. Ýmiss konar grænmeti er líka tilvalið til safagerðar og ber og kryddjurtir geta enn aukið fjölbreytnina.
Í þessari bók eru fjölmargar uppskriftir að girnilegum söfum og þeytingum auk gangnlegra ráða varðandi áhöld og aðferðir. með hverri uppskrift eru upplýsingar um næringargildi og gagnsemi drykkjanna svem veita okkur vellíðan og hollustu (Heimildir: bakhlið bókarinnar)
Bókin Endalaus hollusta eru 7 kalflar, þeir eru:
- Heilsudrykkir – kreista pressa og mauka
- Staðreyndir um mat
- Ávextir
- Grænmeti
- Tæki
- Þeytingar til heilsubótar
- Ávaxtaþeytingar
- Grænmetisþeytingar og safar
- Grænmetis- og ácaxtaþeytinar og safar
- Atriðisorðaskrá
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.