Páfagaukar hitabeltis- og regnskógafulgar
Ritröð: Skoðum náttúruna
Fleiri fuglar lifa í hitabeltinu en á nokkrum öðrum svæðum jarðar, allt frá örsmáum kólibrífuglum til risastórra strúta. Hér má í máli og mynduym sjá ótrúlegan fróðleik um atferli þeirra, æviferil og afkomu. Lesandinn kemst að því hvers vegna htiabeltisfuglar eru svon ótrúlega skartlega litir, kynnist mökunardansi hettutrönunnar, og fræðist um það hvernig finkurnar á Galapagoseyjum opnuðu augu Darwins fyrir aðlögun dýra að nýju umhverfi. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Páfagaukar, hitabeltis- og regnskógafular eru 5 kaflar +viðauki, þeir eru:
- Kynning á hitabeltisfuglum
- Hvað eru hitabeltisfuglar?
- Skoðum páfagauka
- Regnskógafuglar
- Gresjufugar
- Votlendisfuglar
- Lífshættir hitabeltisfugla
- Það sem fyrir augu og eyru ber
- Skapaðir til flugs
- Svona fljúga þeir
- Á jörðu niðri
- Fætur og nef
- Skoðum darwinsfinkur
- Vængir og fjaðrir
- Skoðum paradísarfugla
- Lífsbarátta
- Aldin og hnetur
- Skordýr
- Skoðum kólibrífugla
- Veiðiklær
- Hræfuglar
- Ferðir farfugla
- Skoðum hvítstorka
- Eðlun og eggtíð
- Tilhugalíf
- Skoðum krónutrönur
- Hreiðurgerð
- Flugþjálfun
- Samfélag við önnur dýr
- Vildarvinir
- Alifuglar
- Heimilisvinir
- Aldauði
- Vernd
- Viðauki
- Orðskýringar
- Atriðisorð
Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.