Skrímslið og jómfrúin – Ísfólkið #22
Um síðir náði Heikir Lind af Ísfólkinu til Noregs og hugðist gera tilkall til arfleifðar sinnar. En allir ættingjar hans þar voru dánir og svikari hafði sölsað undir sig Grásteinshólma, Lindigarð og Elíbakka. Heikir var ráðþrota… þar til hann komst á snoðir um að mannfælin stúlka ráfaði um skóginn eins og skuggi … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.