Hlutafélög, einkahlutafélög og fjármálamarkaðir
Rit þetta fjallar um hlutafélög og einkahlutafélög og lýsir ítarlega réttarreglum sem gilda um þessi félagaform. Jafnframt fjallar ritið um fjármálastarfsemi, m.a. um stofnun og starfsemi fjármálafyrirtækja, Fjármálaeftirlitið, skipulega verðbréfamarkaði og skipulega tilboðsmarkaði. Reglum er lýst sem gilda í kauphallarviðskiptum, t.d. um innherjaviðskipti og yfirtökuboð, en þetta eru ný og mikilvæg svið viðskipta. Gerð grein fyrir öðrum lögum sem tengjast fjármálamörkuðum. Hentug handbók allra sem vilja kynna sér réttarstöðu félaganna og réttarstöðu sína í lögskiptum við þau, jafnt innan verðbréfamarkaða sem utan. Höfundur er próf. í Evrópurétti við lagadeild H.Í. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Hlutafélög, einkahlutafélög og fjármálamarkaðir er skipt niður í 27 kafla, þeir eru:
- Inngangur (6 kaflar)
- Lagareglur um fjármálastarfsemi (5 kaflar)
- Kauphallir og skipulegir tilboðsmarkaðir
- Söguleg þróun
- Skipulegir verðbréfamarkaðir
- Kauphallir
- Skipulegir tilboðsmarkaðir
- Bann við markaðsmisnotkun
- Megineinkenni hlutafélagaformsins
- Ábyrgð
- Hlutafé
- Hlutir
- Hluthafar
- Firma
- Tilgangur
- Samstæður
- Yfirsamstæður
- Undirsamstæður
- Óbeinar samstæður
- Ýmis tilvik
- Stofnun
- Stofnendur
- Fjöldi
- Hæfi
- Ábyrgð
- Búseta
- Verkefni
- Stofnsamningar (stofnskrá)
- Lágmarksupplýsingar
- Viðbótarupplýsingar
- Samþykktir
- Heiti
- Heimilsfang
- Tilgangur
- Hlutaféð
- Fjárhæð hluta og atkvæðisréttur hluthafa
- Fjöldi stjórnarmanna
- Boðun hluthafafundar
- Málefni aðalfundur
- Reikningsár
- Innlausn hluta
- Skorður á meðferð hluta
- Sérstök réttindi hluta
- Fjöldi framkvæmdastjóra
- Ráðstöfun hagnaðar og meðferð eigna við félagsslit
- Áskrift að hlutum
- Form
- Aðferð
- Samþykki áskriftar
- Stofnfundur
- Samtímastofnun
- Áfangastofnun
- Breytingatillögur
- Skráning hlutafélags
- Tóm félög
- Skúffufélög
- Stofnendur
- Óskráð félag
- Rétthæfi og aðilahæfi
- Ábyrgð
- Þátttaka í löggerningum
- Félagið
- Riftun
- Viðsemjandi grandsamur
- Viðsemjandi grandlauss
- Greiðsla hlutafár
- Greiðslan sjálf
- Skuldajöfnuður
- Framsal og veðsetning hlutafjárloforða
- Framsal ógreiddra hluta
- Greiðsludráttur áskriftaraðila
- Vangreiðsla hluta
- Við stofnun hlutafélags
- Við hækkun hlutafjár
- Hlutir
- Fjöldi
- Hlutaflokkar
- Hluthafasamkomulag
- Framsal
- Leyfilegar viðskiptahömlur
- Forkaupsréttur
- Samþykki félags
- Innlausn
- Hlutabréf
- Almenn atriði
- Viðskiptabréfareglur um hlutabréf
- Réttindamissir þriðja manns
- Mótbárumissir félagsins (skuldara)
- Sönnunargagn
- Efni
- Útgáfa
- Bráðabirgðaskírteini
- Hlutaskrá
- Tilhögun
- Þýðing
- Hækkun hlutafjár
- Sameiginlegar reglur
- Ráðstöfun áskriftarréttar
- Ákvörðun um hlutafjárhækkun
- Nýir hlutir
- Forgangsréttur eldri hluthafa
- Upplýsingar
- Form áskriftar og þýðing hennar
- Greiðsla
- Hækkunarheimild stjórnar
- Jöfnunarhlutir
- Almenn atrið
- Sjóðir til notkunar úgáfu jöfnunarhluta
- Sérheimild stjórnar
- Ráðstöfun jöfnunarhluthafa
- Sameiginlegar reglur
- Lántaka með sérstökum skilyrðum
- Breytanleg skuldabréf
- Arðgefandi skuldabréf
- Áskriftarréttindi
- Lækkun hlutafjár
- Framkvæmd
- Jöfnun taps
- Frjáls ráðstöfun lækkunarfjár
- Almennar athugasemdir
- Ráðstöfun lækkunarfjárins
- Innköllun og tilkynningar
- Innlausn
- Eigin hlutir
- Öflun eigin hluta
- Skylda til að láta eigin hluti af hendi
- Félagsstjórn
- Stjórnareiningar
- Kosning félagsstjórnar
- Starfstími
- Hæfi stjórnarmanna
- Kosning stjórnarformanns og hlutverk hans
- Starfshættir
- Innri starfsemi
- Umboðsreglur
- Framkvæmdarstjóri
- Ráðning
- Hæfi
- Réttindi og skyldur
- Fulltrúanefnd
- Hlutahafafundur
- Hugtak
- Valdsvið
- Fundarmenn
- Réttur hluthafa á hluthafafundi
- Félagsfundur
- Fundarstjóri
- Atkvæðagreiðsla
- Ógilding ákvarðana
- Endurskoðun
- Hlutverk
- Áritun
- Kosning skoðunarmanna og endurskoðenda
- Hæfisreglur
- Sérstakar rannsóknir
- Ársreikningur og ársskýrsla stjórnar
- Gerð ársreiknings
- Birting ársreiknings og aðgangur að honum
- Efnahagsreikningur
- Rekstrarreikningur
- Ársskýrsla stjórnar
- Samstæðureikningur
- Sjóðir og ráðstöfun þeirra
- Fé til arðsúthlutunar
- Ákvörðun um arðsúthlutun
- Varasjóður
- Gjafir
- Lán og tryggingar
- Endurgreiðslur
- Félagsslit
- Ákvörðun um félagsslit
- Framkvæmd félagsslita
- Endurupptaka
- Afturhvarf frá félagsslitum
- Samruni, breyting úr einu hlutafélagaformi í annað og skipting hlutafélaga
- Almenn atriði
- Ákvörðun um samruna
- Samrunagögn
- Birting samrunaganga
- Réttastaða lánardrottna
- Minnihlutavernd
- Slit yfirtekna félagsins
- Breyting á hlutafélagaformi
- Yfirtökutilboð í hlutafélag sem skráð er á skipulegum verðbréfamarkaði
- Skaðabætur
- Skaðabótaábyrgð stjórnunaraðila gagnvart félaginu
- Skaðabótaábyrgð stjórnunaraðila gagnvart hluthöfum og öðrum
- Skaðabótaábyrgð hluthafa gagnvart félaginu eða öðrum
- Lækkun bótafjárhæðar
- Ákvörðun um að hafa uppi bótakröfu félagsins
- Málshöfðunarfrestur
- Erlend félög og útibú þeirra
- Almenn atriði
- Lagaákvæði um atvinnustarfsemi
- Almenn ákvæðið
- Sérsvið
- Innlend útibú
- Erlend útibú
- Skráning
- Almenn atriði
- Tilkynning um stofnun
- Tilkynningar um breytingar
- Vanræksla tilkynningarskyldu
- Hlutverk hlutafélagaskrár
- Aðgangur að upplýsingum
- Birting skrásettra upplýsinga og áhrif hennar
- Þvingunarúrræði og refsingar
- Þvingunarúrræði
- Refsingar
- Atriðisorðaskrá
- Lagaskrá
- Dómaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.