Villihestar

Ritröð: Skoðum náttúruna

Villtir hestar eru seigir og harðgerir, með næm skilningarvit og sterkt hjarðskyn. Hér kynnumst við lífsháttum þeirra og náinna frænda þeirra, villtra asna og sebra. Fegurð, afl og hraði þessara frjálsbornu dýra höfða til alls þess sem vekur hrifningu manna á hestum. Í frábærum náttúruljósmyndum er skyggnst inn í stóð villtra hesta og við öðlumst skilning á því hvað fer fram í heimi hestanna hverju sinni. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Villihestar – skoðum náttúruna  eru 6 kaflar, þeir eru:

  • Kynning á villtum hestum
    • Forðað frá útrýmingu
    • Sköðulag og stærð
    • Húðin og umhirða hennar
  • Þannig vinna hestar
    • Gerðir fyrir hraða
    • Líkamsafl
    • Hfreyfing og hvíld
    • Hvítu hestarnir við hafið
    • Greind og skilningarvit
  • Hegðun hesta
    • Étið til orkusöfnunar
    • Sambýlishættir
    • Samskipti
    • Fákarnir í Villta vestrinu
    • Bardagi
    • Fengitími og mökun
    • Að vaxa úr grasi
  • Villihestar og umhverfi þeirra
    • Heimsfirlit
    • Dýrafélögin í Afríku
    • Ferðir sebrana
    • Frjálsir ferða sinna
    • Lifað hálfvilltu lífi
    • Þolgæði í eyðimörkinni
  • Forfeður og ættingjar
    • Elstu forfeðurnir
    • Þannig ar hesturinn taminn
    • Sebrarnir og rákinrar
    • Villtir og tamdir asnar
    • Vaktir til lífsins á ný
    • Nánir ættingjar
    • Aðrar plöntuætur
    • Friðun
  • Viðauki
    • Orðskýringar
    • Atriðisorð

Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking.

Villihestar - Skoðum náttúruna - Michael Bright

kr.1.100

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,720 kg
Ummál 24 × 1 × 31 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +orðskýringar bls. 63 +atriðisorð bls. 64

Heitir á frummáli

Wild horses

ISBN

9789979575751

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2005

Teikningar

Rob Sheffield, Stuart Carter

Íslensk þýðing

Atli Magnússon, Örnólfur Thorlacius

Höfundur:

Michael Bright

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Villihestar – Skoðum náttúruna”