Öldin okkar 1976-1980
Lifandi saga liðinna atburða
Öldin okkar, lifandi saga liðinna atburða 1976-1980, þetta er sjötta bókin í vinsælu ritverki ÖLDIN OKKAR. Hér segir frá hamförum og sorgarviðburðum, pólitískkum hræringum, mönnum og menningarviðburðum, auk kátlegra smámynda úr íslensku mannlífi. Aldirnar eru lifandi saga þjóðarinnar, bækur sem leitað er í aftur og aftur.
Bókin Öldin okkar 1976-1980 Lifandi saga liðinna atburða er skipt niður eftir tímatali
Ástand: frábært er ennþá í plastumbúðunum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.