Árstíðirnar í garðinum
Handhægur leiðarvísir fyrir ræktendur
Bókin er fimmta bókin í bókaflokknum Við ræktum og skiptist hún í fjóra meginkafla, vor, sumar, haust og vetur. Höfundur fjallar um verkin sem tengjast árstíðunum og leitast er við að gera bókina aðgengilega öllum sem dreymir um að rækta garðinn sinn. Í bókinni er fjallað um fjölda plantna, sumarblóm, haustlauka, grænmeti, laukjurtir, fjölda kryddtegunda, sígræn og lauffellandi tré og runna auk úrvals ávaxtatrjáa og berjarunna. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Árstíðirnar í garðinumi eru 4 kaflar eftir árstíðum, þeir eru:
- Vor (17 kaflar)
- Sumar (14 kaflar)
- Haust (7 kaflar)
- Vetur (8 kaflar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.