Goðsaga
Gíorgos Serferis (13. mars 1900 – 20. september 1971) hefur verið helzta ljóðskáld Grikkja í fjóra áratugi pg varð frægur um víða veröld þegar honum voru veitt bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1963. Goðsaga er ein af kunnustu ljóðabókum hans (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Goðsaga eftir Gíorgos Serferis er skipt niður í 3 hluta, þeir eru:
- Goðsaga (1935) 24 ljóð
- Leiðarbók I (1940)
- Skýringar
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.