Jenny Colgan er skoskur rithöfundur, hún er fædd 14. september 1971, í Prestwick, Ayrshire. Hún rithöfundur rómantískra gaman- og vísindaskáldsagna. Jenny hefur einnig skrifað fyrir Doctor Who. Hún skrifar undir eigin nafni og hún notar einnig dulnefnin Jane Beaton og J. T. Colgan.

Jenny Colgan hefur skrifað yfir 50 skáldsögur. Fyrsta skáldsagan hennar kom út árið 2000 og hét Amanad’s wedding. 

Hér er heimasíða Jenny Colgan