Virðing og umhyggja – Ákall 21. aldar
Fátt er mikilvægara en uppeldi og menntun æskufólks. Hér er athyglinni beint að því hlutverki uppalenda, einkum í skólastarfi, að rækta mikilvæg gildi í samskiptum fólks sem almenn samstaða ríkir um: virðingu og umhyggju, vináttu og kærleika, réttlæti og umburðarlyndi. Umfjöllunin byggist á áralöngum rannsóknum höfundar á félagsþroska og samskiptahæfni barna og ungmenna og uppeldis- og menntunarsýn kennara. Hún hvílir á traustum fræðilegum grunni og jafnframt er framsetningin afar lipur og aðgengileg. Viðfangsefnið snertir okkur öll, jafnt foreldra og aðra ættingja sem þær fagstéttir sem annast uppeldi og menntun barna og unglinga og hlúa að heilbrigði þeirra og farsæld. Dr. Sigrún Aðalbjarnar er einn einn okkar fremsti fræðimaður á sviði uppeldis- og menntunarfræða. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Virðing og umhyggja eru skipt niður í 6 hluta en samtals 27 kaflar, þeir eru:
- Þakkir
- Fylgt úr hlaði
- Sýn nemenda og kennarar á samskipti í skólastarfi
- Sjónarhorn nemenda á samskipti sín við kennara
- Sjónarhorn kennara á samskipti við nemendur
- 1. hluti í hnotskurn
- Leiðarljós og gildi í lífi fólks
- Virðing og umhyggja
- Gildi í lýiðræðisþjóðfélagi
- Lífsgildi
- II. hluti í hnotskurn
- Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda
- Fræðilegur rammi
- Hlustað eftir röddum nemenda
- Ræðum í stað þess að rífast
- Virðum í stað þess að vanmeta
- Hinkrum við og hugsum málið
- Unnið heildstætt
- Frá einræði til lýðræðis (Skamskipti kennara og nemenda)
- Ræðum saman heima (Samstarf heimila og skóla)
- III. hluti í hnotskurn
- Uppeldis- og menntunarsýn
- Líkan um uppeldis- og menntunarsýn, starfshætti og lífssögur
- Mér fannst ég fá nýja sýn
- Lífssaga og uppeldis- og menntunarsýn
- Ég var sjö ára þegar ég ákvað að verða kennari (Uppeldis- og menntunarsýn Bryndísar)
- Skyggnast inn í skólastarfið
- Bekkjarumræður (Sýn kennaranna Hilmars og Sigþórs)
- IV. hluti í hnotskurn
- Borgarvitund í lýðræðisþjóðfélagi á nýrri öld
- Borgari í breyttum heimi
- Öll börn eiga rétt til náms (Uppeldis- og menntunarsýn Magnúsar skólastjóra)
- Að efla borgaravitund og virkni í lýðræðisþjóðfélagi
- Að hafa áhrif á umheiminn (Lífssaga og sýn Hjördísar kennara)
- V. hluti í hnotskurn
- Horft um öxl og fram á veg
- Leiðarljósin
- Leiðarljósin til að styrkja uppeldis- og menntunarsýn
- Í brennidepli þegar þróa skal skólastarf
- Áskorun á samtíði og framtíð. Að rækta, bindast og brúa
- Viðauki
- Aftanmálsgreinar
- Heimildaskrá
- Nöfn og atriðisorð
Ástand: Gott eintak