Veraldarsaga Fjölva 1. bindi
Saga mannkynsins frá steinöld til geimaldar
1. bindi Fornöld
Steinöld, bronsöld, járnöld, veiðimennska, húsdýr og ræktun.
Efnisyfirlit:
- Forsagan I: Fornsteinöld, munir og minjar og listsköpun fornsteinaldar
- Forsagan II: Miðsteinöld, Nýsteinöld, útbreiðsla nýsteinaldar um Evrópu, Evrópa á mótum forsögu og sagnatíma, Nýsteinöld í Ameríku, Asíu og Afríku
- Aldarspegill: Uppruni og þróunarsaga mannsins, myndun borgar Jeríkó-borg, vandamál jötunsteina, kynþættir heims á steinöld og nú, skeljahaugar Ertubælismenningar, Komsa-fólk elstu íbúar Norðurlanda, dularfullar klettaristur, einkennismyndir menningarskeiða, í öldum Edenslundi.
Ástand: innsíður góðar en kjölur (neðst) ekki góður.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.