Undraveröld dýranna; Spendýr bók nr. 14

Bók þessi er 14. bókin af 18 og fjallar hún um spendýr

Að baki þessu verki liggur margra ára undirbúningur og óþrotlegt starf. Það verður að veruleika í krafti víðtæks alþjóðasamstarfs, þar sem saman leggja kraftana dýrafræðingar, listamenn, framkvæmdamenn, prentsmiðjur og útgáfur. Frumkvæðið að gerð hinnar miklu myndskreytingar kom frá hinu japanska fyrirtæki Kodansha í Tókíó. (heimild: formáli bókarinnar)

Bókin Undraveröld dýranna – Spendýr bók nr. 14 er skipt niður sex hluta, þeir eru:

  • Rándýr (Landrándýr)
  • Hundaætt, hundadýr, yfirlit
    • Marðarhundur
    • Grárefur
    • Eyrnahundur
    • Kjarrhundur
    • Afríski villihundur
    • Asíuvillihundur
    • Ástralski hundur, dingó
    • Faxúlfur
    • Rauðrefur
    • Eyðimerkurrefur
    • Tófan, fjallrefur
    • Slétturúlfur
    • Gullsjakali
    • Úlfur
    • Hundur, tamdi hundur
  • Bjarnarætt
    • Gleraugnabjörn
    • Skógarbjörn, brúnbjörn
    • Svartbjörn
    • Ísbjörn, hvítabjörn
    • Kragabjörn
    • Letibjörn, varabjörn
    • Malajabjörn
    • Panda, babusbjörn
  • Hálfbirnir
    • Nefbjörn
    • Kattbjörn, litla panda
    • Þvottabjörn
    • Rófubjörn
  • Marðardýr, merðir
    • Vísla, snævísla
    • Minkur
    • Greifingi
    • Hunangsgreifi
    • Rákarillir, sórillir
    • Skógarmörður
    • Jarfi
    • Skúnkur, þefdýr
    • Otur
    • Sæotur
  • Þefkettir, kettir
    • Sifketta, síbet-kötur
    • Laumketta, linsang
    • Gínketta, ginster-kötur
    • Indlands-mangi, mangústi

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Spendýr Undraveröld dýranna - bók 14

kr.1.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501419 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,1 kg
Ummál 22 × 2,5 × 28 cm
Blaðsíður:

180 +myndir +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Grande enciclopedia illustrata degli animali

Útgefandi:

Fjölvaútgáfa gefur út fyrir Veröld

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1987

Íslensk þýðing

Óskar Ingimarsson, Þorsteinn Thorarensen

Höfundur:

Giuseppe Ardito [et. al]

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Undraveröld dýranna; Spenndýr bók nr. 14 – Uppseld”