Týnda systirin
Hvarfið.
Fyrir tólf árum hvarf kærasta Finn sporlaust.
Grunurinn.
Hann sagði lögreglunni sannleikann um atburði kvöldsins.
Þó ekki allan sannleikann.
Óttinn.
Finn hefur tekist að halda áfram með líf sitt.
Fortíðin neitar þó að láta kyrrt liggja… (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.