Þróun Siðmenningar – Heimur þekkingar
Þróun siðmenningar er rakinn hinn mikilúðlegi ferill mannsins frá grummanni til siðmenningar, greint frá sigrum hans og tæknilegum framförum á sviði vísinda; þróun heimspeki og trúarbragða. Aðeins með því að afla sér þekkingar og skerpa skilning sinn á upptökum strauma siðmenningarinnar og fylgja þeim um heimsbyggðina getur nútímamaðurinn skilið samtíð sína og þá menningu sem hann býr við
Heimur þekkingar er nýr athyglisverður flokkur fræðandi bóka, sem öll fjölskyldan getur haft ánægju af. Á hverri blaðsíðu er myndefni og lesefni komið fyrir með þeim hætti, að nota má bókina hvort heldur sem er til skemmtilegstrar eða fróðleiks. Í hverri bók eru um 250 litmyndir, margar svart-hvítar myndir og nærri 100.000 orð.
Efnisyfirlit bókin Þróun siðmenningar er skipt niður í 2 hluta með samtals 34 kaflar, þeir er:
- Elstu menningarskeið
- Elstu menningarþjóðir. Yfirlit tímatals
- Fyrstu menn
- Súmerar
- Egyptar
- Árdalamenning í Indusdal
- Þjóðir Egeahafs
- Babýlon
- Hittítar
- Föníkar
- Veldi Assýríu
- Persaveldi
- Hebrear
- Forn-Kínverjar
- Upphaf Indverja
- Útbreiðsla siðmenningar
- Grikkir
- Etrúrar
- Keltar
- Makedónímenn
- Rómverjar
- Býzansríki
- Annað stórveldistímabil Kína
- Indland síðar á öldum
- Arabar
- Ríki Franka
- England
- Víkingar
- Lénsskipan í Evrópu
- Afríkubúar
- Japan
- Mongólar
- Þjóðir Mið-Ameríku
- Aztekar
- Inkar
Ástand: gott, innsíður góðar og kápan góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.