Þrjú ævintýri
Þetta frábæra verk eftir Stefán Jónsson kom fyrst út árið 1945 en þessi útgáfa er síðan 1974. Í því eru bæði ljóð og sögur. Sögurnar eru endursagðar norskar sögur.
Þrjú æfvntýri hafa að geyma:
- Það var einu sinni drengur
 - Sagan af honum Pésa
 - Sagan af grísinum góða
 
Ástand: gott







