Þar sem sólin skín
Sænsk fjölskylda er myrt með gasi á heimili sínu á spænskri sólarströnd. Þvert gegn vilja sínum er Annika Bengtzon send til Spánar til að fylgjast með gangi rannsóknar á málinu sem leiðir stöðugt dularfyllri hluti í ljós. Undir brennheitri sól flækist Annika í örlagaríka og æsispennandi atburðarás þar sem koma við sögu eiturlyf, peningaþvætti og hefnd sem á rætur að rekja til löngu liðinna atvika. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.