Tantra
Listin að elska miðvitað
Kynlífsbyltingin er í rénum án sjáanlegra ytri breytinga. Mörg pör eru of þreytt til að tengjast sökum þess að þau eru bæði útivinnandi og taka virkan þátt í uppeldinu. Ástaratlotin hafa hlotið annað sæti í lífi fólks. Kynlíf með aðferðum Tantra er endurlífgandi upplifun og eflir sambandsheit okkar
Bókin sem þessi hefur ekki komið út á íslensku áður. Hún kynnir lesandanum líkamlegar, andlegar og tilfinningarlegar leiðir til að ná alsælu í ástaratlotum. Bókin er byggð á vinsælum fyrirlestrum Charles og Caroline Muir um Tantra, sem eru mörg þúsund ára gömul fræði um samskipti kynjanna. Muir hjónin deila sannreyndum aðferðum sem opna einstaklinginn fyrir kynlífi sem leiðir til umbreytinga og andlegs samruna. (Heimild: Bakhið bókarinnar)
Bókin Tantra, listin að elska miðvitað er skipt niður í 10 kafla en í tveimur hlutum, þeir eru:
- Tantra fyrir pör
- Hamingjusöm til æviloka
- Leið Tantra
- Samhljómur Tantra
- Samskipti Tantra
- Heilun Tantra
- Kynferðisleg ánægja: að nálgast alsælu í ást
- Að vekja gyðjuna
- Að varðveita Yang
- Dans ástarinnar
- Kynlífsleyndarmál
- Erótískar kynlífsaðferðir
- Auka
- Til minnis: þjálfun og ástundun
- Bókalisti
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.