Tækniheimurinn – Heimur þekkingar

Heimur þekkingar er nýr og athyglisverður flokkur fræðandi bóka sem öll fjölskyldan getur haft ánægju af. Á hverri blaðsíðu er myndefni og lesefni komið fyrir með þeim hætti að nota má bókina hvort sem menn vilja til skemmtilestrar eða til fróðleiks. Í hverri bók eru um 250 litmyndir, margar svart-hvítar myndir og nærri 100.000 orð.

Í Tækniheiminum eru rakin tækniafrek mannsins er honum heur með uppgötvunum sínum, tilraunum og uppfinningum tekist að sníða vélar sem hafa breytt heimi okkar og lífsmáta og með þróun samgangna hafa menn færst nær hver öðrum. (Heimild: saurblað)

Efnisyfirlit bókin Tækniheimurinn er skipt niður í 2 hluta með samtals 15 kaflar, þeir er:

  • Maðurinn og tæknin
    • Upphaf tækninnar
    • Jarðyrkjumaðurinn
    • Tákn og tölustafir
    • Menningin og tæknin
    • Vísindabyltingin
    • Læknar og gullgerðarmenn
    • Uppfinningar og iðnaður
    • Nútímaheimur í mótun
  • Samgöngur á ýmsum öldum
    • Stríðskerrur og vagnar
    • Úthafssiglingar
    • Bílar
    • Skipaskurðir
    • Járnbrautir
    • Flug
    • Svifnökkvar og skíðabátar
    • Nöfn og atriðisorð

Ástand: gott

Heimur þekkingar - Tækniheimurinn - Ron Taylor og Mark Lambert - Örn og Örlygur 1980

kr.1.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,1 kg
Ummál 25 × 2 × 33 cm
Blaðsíður:

133 +myndir + atriðisorð bls. 129-133

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

The mechanical world

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1980

Hönnun:

Alastair Campell (QED), Edward Kinsey (QED)

Íslensk þýðing

Bogi Arnar Finnbogason

Höfundur:

Mark Lambert, Ron Taylor

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Tækniheimurinn – Heimur þekkingar”