Svipir og sagnir – þættir úr Húnavatnsþingi
Í bók þessari eu nokkrir þættir um menn og málendi í únavatnaþingi frá liðnnum dögum sem stjórn Sögufélagsins Húnvetningur taldi, að væri betur að nokkru geymdir, en að öllu gleymdir. Fjöldi manna virðist einnig nú á tímum hafa svo mikinn áhuga á alls konar þjóðlegum fróðleik, að ætla má að einhverjir hafa ánægju af lestri kversins. (Heimild: Formáli bókarinnar)
Bókin Svipir og sagnir – þættir úr Húnavatnsþingi eru 11 kaflar, þeir eru:
- Formáli
- Húsfrú Þórdís Magnús Björnsson
- Gísa þáttur Brandssonar Jónas Illuason
- Upphaf Skeggastaðaættar Barni Jónsson
- Guðmundur ríki í Stóradal Bjarni Jónsson
- Sjóslysin miklu á Skagaströnd Magnús Björnsson
- Hjalta þáttur Sigurðssonar Jónas Illugason
- Þáttur af Hlaupa-Kristínu Jónas Illugason
- Sagnir um Jón á Snæringsstöðum Bjarni Jónsson
- Magnús og Sesselja Bjarni Jónsson
- Guðmundur Skagalín og Hjörtur spóalæri Mangús Björnsson
- Um Guðmund á Bollastöðum Gunnar Árnason
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.