Sveppahandbókin – 100 tegundir íslenskra villisveppa
Ómissandi handbók fyrir alla sem áhuga hafa á sveppum og sveppatínslu. Áttatíu tegundum villtra matsveppa eru gerð rækileg skil og sagt frá eitruðum sveppum sem ber að varast. Fjallað er um útbreiðslu og greiningu tegunda, sveppatínslu, meðhöndlun og nýtingu. Bókin er ríkulega myndskreytt. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Sveppahandbókin eru 31 kafli,þeir eru:
- Formáli
- Skýringar á táknum
- Upplýsingar um útbreiðslu tegunda
- Hvað eru sveppir?
- Næringargildi sveppa
- Hvenær er hægt að tína sveppi?
- Þegar heim er komið með matsveppina: Nokkur ráð
- Fjórar mikilvægar byrjendareglur
- Sveppaeitranir
- Greining Hattasveppa
- Pípusveppi
- Lubbar
- Bolungar og Piparsveppur
- Súlungar
- Vanfönungar og Asksveppir
- Belgsveppir
- Fansveppir
- Kempur
- Reifasveppir eða Serkir
- Hneflur
- Glætingar
- Hnúfur og Toppur
- Bleklar
- Trektlur og Skjöldur
- Ýmsar aðrar ættkvíslir Fansveppa
- Stubbsveppir
- Búsvæði villtra matsveppa
- Eitraðir sveppir
- Tegundaskrá
- Heimildir
- Þakkir
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.