Stóra Alifuglabókin

Útgefandi: Salka, Reykjavík, 2014.

Stóra Alifuglabókin er skipt niður í 8 kafla þeir eru: kjúklingur, kalkúnn, önd, gæs, dúfa, silkihæna, kryddpæklar og fyllingar og að lokum skref fyrir skref. Hver uppskrift hefur tvær blaðsíður hægra megnin er mynd og vinstra megin er uppskriftin.

Á bakhlið segir: „Í þessari glæsilegu bók má finna sælkerauppskriftir að öllum þeim tegundum alifugla sem ræktaðar eru hér á landi.“

Ástand: mjög gott eintak notað eintak.

kr.1.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,154 kg
Ummál 22 × 2,5 × 29 cm
Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Blaðsíður:

247

ISBN

978-9935-17-142-9

Útgefandi:

Salka

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2014

Ljósmyndir:

Karl Petersson

Höfundur:

Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistari