Stefnumótun 10 skref til árangurs
Bókin er byggð á hugmyndafræði stefnumótunar og er sett upp með þeim hætti að hún nýtist sem hvert annað stjórntæki. Eins og titill hennar gefur til kynna þá er hún byggð á tíu skrefa ferli:
- Skilgreining markmiða stjórnandans
- Hvernig stjórnandi ert þú?
- Markaðsgreining
- Rekstrargreining
- Skilgreining á hugmyndafræði fyrirtækisins
- Skilgreining rekstrarmarkmiða
- Stjórntækni fyrirtækisins
- Forsendur fjárhagslegrar rekstrarstjórnunar
- Tímastjórnun
- Starfsmannastjórnun
Stjórnandinn þarf að tryggja að sóknarmöguleikar fyrirtækisins séu nýttir til fulls. Eina leiðin til þess er markviss stjórnun og skipulag en markmið bókarinnar er að koma á framfæri stjórnunarlíkani sem auðveldar honum að ná árangri á þessu sviði. Líkanið myndar lokaða hringrás og er hugmyndin að farið sé skipulega í gegnum hvert þessara atriða. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Stefnumótun, 10 skref til árangurs er skipt niður í 10 kafla, þeir eru: sjá ofar
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.