Skuggadrengur
Sumarið 1970 hverfur lítill drengur á lestarstöð í Stokkhólmi. Áratugum síðar hverfur bróðir drengsins, á fullorðinsaldri. Fjölskyldan leitar aðstoðar hjá gömlum vini, Danny Katz, sem er tungumálasnillingur með vafasama fortíð. Vel smíðaður sænskur krimmi, með eftirminnilegri söguhetju. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.