Skriðuföll og snjóflóð I.-II. bindi

Hér er hið mikla verks Ólafs Jónssonarm Skriðuföll og snjóflóð. I. bindi fjallar um skriðuföll og II. bindi fjallar um snóflóð. Gerir hann hér ítarlega grein fyrir þeim tröllauknu hamförum náttúrunnar er snjórinn flæðir niður fjallshlíðarnar og býr mönnum og skepnum, sem fyrir verða, hin.  hörmulegustu örlög. Í II. bindi Snjóflóð eru drög að snjóflóðafræði og rætt um björgun úr snjóflóðum og varnir gegn þeim. Síðan er getið nokkurra sögulegra snjóflóoða erlendis, en loks ítarlegur annáll snjóflóða á Íslandi frá fyrstu tíð til þessa dags.

Bókin Skriðuföll og snjóflóð eru tvær bækur með samtals 8 köflum og undirköflum, bækurnar eru:

Skriðuföll og snjóflóð: I. bindi Skriðuföll, fimm kaflar, þeir eru:

  • Yfirlit yfir ofanföll
    • Hugtök og tíðni
    • Tjón af ofanföllum
    • Stutt greinargerð um hvar ofanföll verða og hvað gert er til að rannsaka þau
  • Orsakir, einkenni og flokkun skriðufalla
    • Orsakir og gerðir skriðuhlaupa
    • Flokkun íslenzkra skriðuhlaupa og helztu einkenni þeirra
    • Smávegir samtíningur um skriðuföll
    • Hvað ert verður til varnar skriðuföllum
  • Forn framhlaup ér á landi
    • Forn framhlaup á Vesturlandi
    • Forn  framhlaup í Húnavatnssýslu
    • Forn framhlaup í Eyjafjarðarsýslu
    • Framhlaup í Suður-Þingeyjarsýslu
    • Fáein framhlaup á Austurlandi
  • Nokkrar erlendar stórskriður
    • Fáeinar sögulegar stórskriðiur í Sviss og víðar
    • Nokkur fjallhrun í Noregi
    • Leirrennsli
  • Annáll um skriðuföll á Íslandi
    • 17 undirkaflar

Skriðuföll og snjóflóð: II. bindi Snjóflóð þrír kaflar, þeir eru:

  • Snjóflóðafræði. Tildrög, einkenni og viðbrögð
    • Snjór og snjólag
    • Ummyndun snjós og tilfærsla. Hættusvæði
    • Höfuðorsakir snjóflóða
    • Flokkun snjóflóða og einkenni
    • Snjórannsóknir og varnaður
    • Björgun úr snjóflóðum
    • Varnig gegn snjóflóðum
  • Nokkur snjóflóð í Ölpunum og víðar
    • Í ölpunum. Montavon, Antönien og Gargellen
    • Veturinn 1950/51. Vals, Zernez, Zuoz, Andermatt og Airolo
    • Tólf sólahringa í snjóflóði
    • Á skíðaslóðum
  • Annáll um snjóflóð á Íslandi
    • Snjóflóð fram um 1600
    • Snjóflóð á 17. öld
    • Snjóflóð á 18. öld
    • Snjóflóð á fyrri helmingi 19. aldar
    • Tímabilið 1851-1881
    • Stórslys á Austfjörðum og víðar á árunum 1882-1886
    • Snjóflóð á síðustu árum 19. aldar
    • Fyrstu áratugi 20. aldarinnar
    • Snjóflóð á víð og dreif árin 1912-1918
    • Tvö ár. Mesti snjóflóðavetur á þessari öld
    • Þriðji áratugur 20. aldarinnar. Sviðningur, Óshlíð o.fl.
    • Sumir farast, aðrir sleppa nauðulega. Tímabilið 1931-1940
    • Tímabilið 1941-1950. Slysin í Sógerði og Goðdal o.fl.
    • Og enn falla snjóflóð
  • Viðauki
    • Skrá um heimildir
    • Nafnaskrá
    • Contents of the Book and List fo Illustrations
    • Eftirmáli
    • Nokkrar leiðréttingar

Ástand: gott, innsíður góðar en lausakápan þreytt

Skriðuföll og snjóflóð I -II bindi - Ólafur Jónsson - Bókaútgáfan Noðri 1957

kr.6.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 2 kg
Ummál 17 × 8 × 24 cm
Blaðsíður:

555 +myndir +kort +töflur +uppdrættir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Bókaútgáfan Norðri

Útgáfustaður:

Akureyri

Útgáfuár:

1957 (1. útgáfa)

Höfundur:

Ólafur Jónsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Skriðuföll og snjóflóð I. -II. bindi – útgáfa 1957”