Skítadjobb
Árni, ungur og óreyndur rannsóknarlögreglumaður, og þrautreyndur yfirmaður hans, Stefán, eru kallaðir á vettvang þar sem maður hefur látið lífið eftir fall niður á hárri íbúðablokk. Flest bendir til sjálfsmorðs en fljótlega kemur í ljós að málið er ekki svo einfalt.
Skítadjobb er glæpasaga úr íslenskum veruleika þar sem freistingar, mannlegur breyskleiki og skítaveður setja mark sitt á glæpamennina og fórnarlömb þeirra jafnt sem lögreglumennina sem eltast við þá. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.