Skapaðu líf þitt – Upphaf og þróun Avatar
Hefur þú fengið nóg af því að láta ytri aðstæður stýra lífi þínu, vera undir áhrifum brenglaðra fjölskyldutengsla, meðvirkra sambanda eða kvöldfréttanna? Finnst þér kannski að gæfa þín sé víðs fjarri?Í sögunni um grundvöll uppljómunar og leitina að betri leið segir hann okkur frá fortíð sinni á hippaárunum og samskiptum við skólastofnanir. Hann lýsir einnig könnun sinni á viðhorfum þeirra sem talið var að hefðu svörin og eigin rannsóknum á uppbyggingu meðvitundarinnar. Tímamót urðu í rannsóknum Harrys þegar hann fann aðferð sem sýndi fram á að það sem við upplifum er mótað af okkar eigin meðvitund, viðhorfum okkar, en ekki öfugt. Í framhaldinu þróaði hann námskeið sem kallast Avatar. Með Avatar lærum við að móta eigin veruleika og hvernig við getum breytt viðhorfum okkar til að skapa næsta augnablik.. og það næsta. Það segir Harry að sé listin að skapa eigið líf. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Skapaðu líf þitt er skipt í þrjá hluta samtals 18 kaflar,þeir eru:
I hluti
- Óvenjuleg augnablik
- Sjöundi áratugurinn
- Meðgangan
- Tankukrinn
- Enn á floti
- Glósur úr tanknum
- Fögnuðurinn
- Fyrstu Avatarnir
II hluti
- Inngangsorð Avatar
- Saga viðhorfanna
- Uppröðun viðhorfa
- Að átta sig á forskrift hugans
- Okkar á milli um heiðarleika
- Sjónarmið og eðli tilverunnar
- Aðgreiningin mikla
- Sannleikssköpun og veruleiki
- Að skapa eigin veruleika
- Afleiddur sannleikur og tilveran
III hluti
- Útbreiðsla
- Hin nyja menning
- Samstaða
Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.