Saga Vestmannaeyja I.-II. bindi – 1. útgáfa 1946
Þetta glæsilega verk kom út árið 1946 og er höfundur verksins Sigfús M. Johnsen (1896-1974) var bæjarfógeti í Vestmannaeyjum. Verkið er hið fróðasta og vel fram sett. Saga Vestmannaeyja er ítarleg saga byggðarinnar frá fyrstu tíð fram á fimmta áratug 20. aldar. Verkið er í tveim bindum og var gefið út af Ísafoldarprentsmiðju H.F. 1946 og prýða myndum. Verk þetta var endurgefið af Fjölsýn Forlagi 1989.
Bókin Saga Vestmannaeyja I. – II. bindi eru samtals 23 kaflar í tveimur bindum, þeir eru:
I. bindi
- Formáli
- Heimildaskrá I. og II. bindis
- Landfræðileg ágripslýsing
- Landnám Vestmannaeyja
- Kirkja
- Vestmannaeyjaprestar
- Um mormóana í Vestmannaeyjum
- Heilbrigðismál og læknar
- Þingstaðir, sýslumanntal, bæjarstjórn og alþingismenn
- Þjóðlífslýsingar
- Samgöngur og fleira
- Rán í Vestmannaeyjum, vígaferli og róstur
- Tyrkjaránið
- Virki og skanz í Vestmannaeyjum
- Herfylking Vestmannaeyja
- Sitt af hverju
II. bindi
- Vestmannaeyjar verða konungseign
- Jarða- og bæjaskipun í Vestmannaeyjum frá fyrstu tímum
- Atvinnuvegir
- Fiskur og fiskverkun
- Verzlun og viðskipti
- Afgjöld og skattar
- Reki og rekaréttindi
- Arður, er erlendir menn höfðu af Vestmannaeyjum
- Yfirlit og niðurstöður
- Nafnaskrá
- Myndaskrá
Ástand: gott eintak bæði á kápu og innsíðum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.