Saga Torfa Bjarnasonar og Ólafsdalsskóla
Nemendatal Ólafsdalsskóla 1880 – 1907
Búnaðarframfarir sem hér urðu á síðari hluta síðustu aldar og framan af þessari áttu gildan þátt í því að leiða þjóðina fram til velferðar Frömuðir búnaðarfræslu og leiðbeinga á þessum árum lyftu margir grettistökum og lögðu grunn að því að landbúnaðurinn breyttist frá því að vera stundaður með miðaldasniði til tæknibúskapar.
Búnaðarfélag Íslands fékk Játvarð Jökul Júlíusson bónda á Miðjanesi til þess að skrá einn þátt þeirrar merku sögu, og vildi með því heiðra minningu Torfa Bjarnasonar skólastjóra í Ólafsdal.
Skólinn í Ólafsdal starfaði frá 1880 til 1907 og hafði víðtæk áhrif um land allt. Í bókinni er ýtarlegt nemendatal Ólafsdalsskóla og myndir af flestum nemendum. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Saga Torfa Bjarnasonar og Ólafsdalsskóla eru níu kaflar, þeir eru:
- Árdegi ævinnar
- Ætt og uppvöxtur
- Jarðyrkjumenntunarfélagið
- Ásgeir þáttur Einarssonar
- Horft um öxl
- Húnaþing
- Mörg járn í eldinum
- Lykilorð sögunnar
- Vesturförin
- Sláttuvélin – Tvær utanfarir
- Ljáirnir
- Verslunarfélag Dalasýslu
- Aðdragandi og stofnun
- Pöntunarverslun – sauðasala
- Með æruna í lúkunum
- Undir áföllum
- Félag okkar of víðáttumikið
- Íslenskt sauðakjöt í Parísarborg
- Afkeimur af sméri
- Smaflot við Dalafélagið
- Óhvikul vinátta
- Boðberinn óþreytandi
- Að kenna og búa
- „Finn mig knúðan af innvortis löngun“
- Gengið að tilboði
- Skólin stækkaður
- Í sviptivindum
- Staðið í stórræðum
- Þungu róður
- Tóvinnuverksmiðjan
- Í skuldafjötrum
- Skólareglur
- Skólabókin
- Smiðjubókin
- Um kennslubækur í Ólafsdal
- Húsbóndinn í Ólafsdal
- Verkfræði- og kennaraskólinn
- Vesturfararnir
- Að leggja hönd á plóginn
- Áform um búfræðingafund
- Aðdrættir á sjó
- Hollt er heima hvað
- Nokkur framfaraspor
- Á úthallanda ævidegi
- „Þitt nafn verður lengi uppi“
- Að opna hug sinn og hjartafylgsni
- „Þessi ljósbarta mannúð“
- Bókasöfnunum tvístrað
- Inn í aftanskuggan
- Skjalapokinn
- Staðhættir, umerki og minjar
- Guðlaug í Ólafsdal
- Ritaskrá Torfa
- Eftirmáli
- Nafnaskrá
- Nemendatal Ólafsdalsskóla 1880-1907
Ástand: mjög gott var ennþá í plastumbúðum, þegar starfsmenn þurftu að opna til að skoða efnisyfirlitið
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.