Sætmeti án sykurs og sætuefna

Í bók þessari má finna uppskriftir að fjölbreyttu góðgæti þar sem hvorki er notaður unninn sykur, síróp, hunang eða annað slíkt né tilbúin sætuefni, heldur einungis ávextir. Í þeim er vissulega ávaxtasykur en einnig ýmis holl næringarefni og ljúffeng bragðefni.

• morgunkorn, grautar og súkkulaðijógúrt
• lummur og vöfflur
• kanilsnúðar og kryddbrauð
• rjóma- og súkkulaðitertur
• brúnkur, smákökur og múffur
• sætar sósur og ídýfur
• búðingar, panna cotta og ís af ýmsu tagi
• konfekt og alls konar girnilegt góðgæti  (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Sætmeti án sykurs og sætuefna eru 5 kaflar, þeir eru:

  • Af hverju ekki sykur?
    • Sykurlaust líf
    • Sykur og sætuefni
    • Oft, stundum eða sjaldan?
    • Nokkur orð um hráefni
  • Oft
  • Stundum
  • Sjaldan
  • Einu sinni á ári
  • Uppskriftaskrá

Ástand: gott

Sætmeti án sykurs - Nanna Rögnvaldardóttir - Iðunn 2015

kr.1.000

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,580 kg
Ummál 19 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

135 +myndir +uppskriftaskrá: bls. 134-135

ISBN

9789979105350

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2015

Ljósmyndir:

Jóhann Páll Valdimarsson (ljósmynd af höfundi)

Hönnun:

Alexandra Buhl (hönnun og umbrot)

Höfundur:

Nanna Rögnvaldardóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sætmeti án sykurs og sætuefna – Uppseld”