Sætmeti án sykurs og sætuefna
Í bók þessari má finna uppskriftir að fjölbreyttu góðgæti þar sem hvorki er notaður unninn sykur, síróp, hunang eða annað slíkt né tilbúin sætuefni, heldur einungis ávextir. Í þeim er vissulega ávaxtasykur en einnig ýmis holl næringarefni og ljúffeng bragðefni.
• morgunkorn, grautar og súkkulaðijógúrt
• lummur og vöfflur
• kanilsnúðar og kryddbrauð
• rjóma- og súkkulaðitertur
• brúnkur, smákökur og múffur
• sætar sósur og ídýfur
• búðingar, panna cotta og ís af ýmsu tagi
• konfekt og alls konar girnilegt góðgæti (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Sætmeti án sykurs og sætuefna eru 5 kaflar, þeir eru:
- Af hverju ekki sykur?
- Sykurlaust líf
- Sykur og sætuefni
- Oft, stundum eða sjaldan?
- Nokkur orð um hráefni
- Oft
- Stundum
- Sjaldan
- Einu sinni á ári
- Uppskriftaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.