Raddirnar – Ísfólkið #39
„Ópið sat fast í hásinum á Ellen og hún bað og vonaði að lásinn og dyrnar héldur“ … En hvað ógnar lífi Ellenar og hver er hún? Jafnvel Nataníel bregður í brún þegar hann kemst að hinu sanna. Hann aðstoðar lögregluna við að leysa slík mál en er sjálfur hætt koominn. Og hann veit ekki að ÞENGILL HINN ILLI hefur eignast nýjan bandamann í fjölskyldunni. … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.