Plútó ungamamma
Plútó lendir í miklum vanda: Hæna hefur verpt í kofanum hans! Svo hverfur hún og þá halda litlu hænuungarnir að Plútó sem mamma þeirra!
Plútó kom fyrst fram hjá Walt Disney 5. september 1930 í mynd sem heitir The Chain Gang. Þar var Plútó nafnlaust en varð strax mjög vinsæll. Plútó var ekki hundur Mikka Mús fyrr en í mynd sem kom út 3. maí 1931 og hét The Moose Hunt. Og í þessari mynd kom nafnið Plútó fyrst fram. Bókin Plútó ungamamma byggir á mynd sem kom út hjá Walt Disney 14. nóvember 1936 undir kvikmyndaröðinni Silly Symphony.
Til gaman má geta þess að sá sem fyrst talið fyrir Plútó var Pinto Colvig en heitir réttu nafni Vance DeBar Colvig Sr. (September 11, 1892 – October 3, 1967). Hann ljáði alla sinn aldur rödd Plútó einnig talað hann fyrir t.d. Goofy, í Lucy Rabbit var það Oswald, í Mjalhvítt og dvergarnir sjö og mörgum myndu Disney. Hann er eins og Laddi okkar tíma.
Ástand: innsíður góðar en kápan þreytt