Myndir og minningar
Er ævisaga Ásgríms Jónssonar (1876-1958) listamanns rituð af Tómasi Guðmundssyni. Almenna bókafélagið fékk leyfi 1956 hjá Ásgrími Jónssyni til að færa endurminningar hans, lét hann þá ósk sína að Tómas Guðmundsson myndi færa það í letur.
Bókin Myndir og minningar eru 3 hluta en eru samtals 36 kaflar, þeir eru:
- Bernska og æskuár
- Í svefnrofum
- Listamaður af litlum efnum
- Bæjarþilin í Flóanum
- Fyrsta Heklu-myndin
- Fjöll og útilegumenn
- Foreldrar mínir
- Dægradvalir og bóklestur
- Og engin teikning kenndi!
- Í Húsinu á Eyrarbakka
- Ungur listamaður í söluferð
- Sjómennska á skútum
- Tvö ár á Bíldudal
- Útivistarár
- Fyrstu kynni mín af Kaupmannahöfn
- Einar Jónsson frá Galtafelli
- Fiðlan, sem aldrei var leikið á
- Á Listaháskólanum
- Sumar á Íslandi
- „Gimsteinninn hans Ásgríms“
- Í Möðrudal á Fjöllum
- Á leið til Ítalíu
- Í borginni eilífu
- Starfsárin
- Alkominn heim
- Í þjónustu leiklistarinnar
- Jónas Guðlaugsson
- Á Stóra-Núpi hjá séra Valimar Briem
- Fyrsta íslenzka listsýningin erlendis
- Í Skaftafellssýslum
- Reimleikar á Þórsmörk
- Á Húsafelli
- Ferð til Kerlingarfjalla
- Minnzt á nokkrar myndir
- Norður í land
- Leitað heilsubótar
- Tónlistarkynni
- Land, fólk og listamenn
- Dreymt heim
- Viðauki
- Ágrip af ættaskrá eftir Harald Pétursson
Ástand: Gott, lausa kápan vantar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.