Morðin í Betlehem

Omar Yussef hafði kennt börnunum í Betlehem sögu um árabil. Hann dáði vinnu sína og þótti mikið til nemenda sinna koma, en undanfarið hafði Omar fundið ástríðu sína í kennslustofunni dvína og var byrjaður að íhuga að setjast í helgan stein.

Þegar eftirlætisnemandi hans, George Saba, er handtekinn fyrir morð verður Omar Sannfærðm a komið hafið veráhann rangi sök. George er sakaður um samstarf með Ísraelsmönnum eftir að palestínskur skæruliðaforingi er myrtur. Eftirlætisnemandi Omar stendur nú frammi fyrir dauðarefsingu og veitir það gamla sögukennaranum innri kraft sem hann hélt að væri löngu glataður

Þegar Omar reynir fyrir sér í rannsóknarlögreglustörfum og gerir tilraun að komast að sannleika málsins standa skólastjórinn og lögreglustóri í bæjarins í veg fyrir honum og klukkan tifar óðfluga. Kennslustofan hans er sprengd í loft upp og fjölskyldu hans er ógnað, en þegar enginn annar virðist vilja komast að sannleika málsins er það Omar Yussef sem neyðir til að aðhafast, jafnvel þó það gæti kostað hann allt. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot og  nafnamerkingu

Morðin í Betlehem - Matt Rees - Kilja

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,220 kg
Ummál 12 × 2 × 20 cm
Blaðsíður:

247

ISBN

9789935402004

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Bethlehem murders

Útgefandi:

Skuggi forlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2008

Hönnun:

Erna Hreinsdóttir (umbrog og hönnun)

Íslensk þýðing

Vignir Andri Guðmundsson

Höfundur:

Leif Davidsen, Matt Rees

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Morðin í Betlehem – Matt Rees – Kilja”