Morðið í Drekkingarhyl
Einn síðsumardag finna þýskir ferðamenn lík í Drekkingarhyl í Öxará. Það reynist vera af ungri stúlku af kúrdískum uppruna. Strax vakna grunsemdir um að þarna sé um að ræða svokallað heiðursmorð og grunur fellur á föður stúlkunnar. Hin eitursnjalla en kræfa Stella Blómkvist er kölluð á vettvang. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.