Mennirnir í brúnni V. bindi

Þættir af starfandi skipstjórum

með þessu bindi lýkur frásögnum „Mannanna í brúnni.“ Vafalaust hefði mátt betur gera eins og oftast er um mannanna verk. Tilraun þessi að kynna starfs og stríð sjómanna hefur fengið sæmilegar viðtökur og þótt ef til vill sé þar ekki margt að finna, sem sjómönnum er ekki kunnugt þá er von útgefanda að þegar fram líða stundir sé hér ýmislegt sem ekki er annarsstaðar skráð

Samtals eru þeir 31 skipstjórarnir sem teknir hafa verið tali. Víða er komð við og fáir þeir þættir fiskveiða sem ekki eru gerð nokkur skil. Það er því skrumlaust að þeir sem lesið hafa þessar bækur eru fróðari en ella og vissulega væri æskilegt að þessar bækur væru til á hverju sjómannsheimili svo og í eigu allra þeirra sem áhuga hafa á sjómennsku, fiskveiðum og siglingum. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Mennirnir í brúnni  eru sex kaflar, þeir eru:

  • Inngangur og siglingasaga
  • Tryggvi Blöndal skipstjór á m/s Esju
  • Sigurður Þ. Árnason skipherra hjá Landhelgisgæslunni
  • Steinarr Kristjánsson skipstjóri á m/s Laxá
  • Bernharð Pálsson skipstjóri á m/s Stapafelli
  • Þórarinn Ingi Sigurðsson skipstjóri á Brúarfossi

Ástand: gott.

Mennirnir í brúnni, þættir af starfandi skipstjórum

kr.1.500

1 á lager

Vörunúmer: 8502276 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 16 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

142 +myndir

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Ægisútgáfan

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1975

Höfundur:

Guðmundur Jakobsson (skráði 5. bindi)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Mennirnir í brúnni V. bindi”