Með bómull í skónum

– Geta tröllskessur orðið að draugum? Spyr Una. – Nema hvað. Þú heldur kannski að þær lifi endalaust? – Frenja er náttúrlega í kaffi hjá ömmu þinni á kvöldin, segir Inga háðslega. – Ertu biluð? Amma mundi ekki hleypa henni inn. En hún sér hana oft í gilinu, sérstaklega þegar tunglið er fullt. Þá er hún víst alveg mögnuð. – Guði sé lof að það var bara hálft tungl, stynur Una.

Stundum þarf ekki mikið til að ímyndunaraflið fari á flug hjá krökkunum. Hrekkjusvín, draugar og ýmsar skrítnar skrúfur eru á stjái og svo kveður alvaran sér hljóðs þegar skriðan fellur á hesthúsið hans afa. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking

Með bómull í skónum - Iðunn Steinsdóttir

kr.800

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,302 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

139

ISBN

9979102586

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1994

Teikningar

Brian Pilkington (kápumynd)

Höfundur:

Iðunn Steinsdóttir