Mannslíkaminn – þannig erum við
Fjölfræðibækur barna og unglinga
Fróðleg bók um mannslíkamann ætlað fyrir börn og ungmenni. Bókin tekur fyrir t.d. fyrir húðina, öndun og sjón og er auk þess myndræn.
Bókin Mannslíkaminn – þannig erum við eru 23 kafla, þeir eru:
- Ólík – á ytra borði
- að vaxa og verða stór
- Við erum ekki eins
- Þegar barn fæðist
- Húðin
- Beinagrindin
- Vöðvar
- Gangverkið góða
- Opnið og lítið á stórmarkaðinn
- Tennur
- Matur
- Blóðrásin
- Frumur þurfa fæðu
- Öndun
- Losun úrgangsefna
- Hugsun
- Mál
- Sjón
- Lykt
- Heyrn
- Bragð
- tilfinning
- Vitið þið þetta?
Ástand: gott, innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.