Makleg málagjöld

Útdráttur úr bréfi frá William Shane, yfirlögregluforingja, til dómsmálaráðuneytisins, Washington D.C.

„Ég hef hvað eftir annað bent á, að afbrotamenn þeir, sem mér er sagt að finna eru yfirleitt dauðadæmdir – m.a. í blöðunum. Þess vegna handtaka lögregluforingjarnir aðeins fáa þeirra og það byggist meðal annars á því, að lögregluforingji hefur rétt að verja hendur sínar. Ég neita því alls ekki, að Morgan Kane hefur handtekið marga menn og kannski er handtökuhlutfall hans eitthvert það lægsta í landinu. Mig skortir menn, svo að ég hef neyðst til að reka þá áfram, sem hafa hæfileika og leikni til mannaveiða. Morgan Kane er einn þeirra manna. Á meðan glæðir fara sífellt í vöxt og vopnaðir afbrotamenn ganga lausir, verða lögin – hér er átt við Morgan Kane – að nota sömu aðferðir …  (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Morgan Kane - Makleg málagjöld

kr.250

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,120 kg
Ummál 11 × 2 × 18 cm
Blaðsíður:

159

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Menneskejeger

Útgefandi:

Prenthúsið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1983

Höfundur:

Louis Masterson (duln. fyrir Kjell Hallbing)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Makleg málagjöld – Morgan Kane – Uppseld”