Mælt mál – Davíð Stefánsson frá Fagraskógi
Davíð Stefánsson sagði um þetta „greinar þessar eru flestar skrifaðar til skyndiflutnings á mannfundum, en ekki til þess að vera lesmá á bók … . Eftir nokkrar vífilengjur og eggjanir góðra vina varð prentsmiðjan fyrir valinu.“
Bókin Mælt mál efnið í verkinu eru 20, þau eru
- Í haustblíðunni
- Kynni mín af séra Matthíasi
- Gróður og gæfa
- Spurningum svarað
- Skólameistarahjónin
- Davíð Þorvaldsson
- Listamannaþing 1945
- Ræða flutt í kveðjuhófi
- Seytjándi júní
- Aldarafmæli Akureyrarbæjar 1962
- Ólafur Davíðsson
- Þegar ég varð sextugur
- Hismið og kjarninn
- Tjaldbúar
- Kaj Munk
- Páll Ísólfsson
- Frostavetur
- Bréf til uppskafningsins
- Að Sigurhæðum
- Á leið til Gullna hliðsins
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.