Jónas Hallgrímsson,ljóðmæli
Íslensk úrvalsrit
Verk þetta hefur að geyma ljóð og sögur eftir Jónas Hallgrímsson. Jónas Hallgrímsson fæddist að Hrauni í Öxnadal 16. nóvember 1807. Verk þetta hefur að geyma æviágrip höfundar, 60 ljóð og 6 sögur.
Ástand: gott, verkið hefur verið áritað snyrtilega á saurblað.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.