Leit

Bókin hefur að geyma tvær magnaður spennusögur eftir Stephen King.

Fjórir á ferð (The Body)

Önnur sagan fjallar um fjóra drengi sem eru í einskonar klúbbi. Þegar einn þeirra kemst fyrir tilviljun að miklu leyndarmáli leggja drengirnir land undir fót og hefja LEIT sem óvænt endalok verða á.

Öndunaraðferðin (The Breathing Method)

Hin sagan fjallar einni um klúbb þar sem virðulegir borgarar hittast. Einu sinni á ári segir einhver þeirra lífsreynslusögu. Og sagan sem McCarron læknir hefur að segja er í senn ógnvænleg og undarleg

Ástand: gott

Leit - Stephen King

kr.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

197

ISBN

9979710845

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

The body (Fjórir á ferð) og The breathing method (Öndunaraðferðin)

Útgefandi:

Fróði

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1998

Hönnun:

Ómar Örn Sigurðsson (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Björn Jónsson

Höfundur:

Stephen King