Leikrit Davíð Stefánsson frá Fagraskógi I. og II. bindi
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi er eitt af öndvegisskáldum Íslendinga. Skáldskapur hans er einhver dýrasti menningararfur sem þjóðin á og er lögnu orðin sígildur. Nýjar kynslóðir vaxa upp með ljóðum hans og hrífast af þeim. Þau eru einföld og auðskilin en túlka um leið djúpar tilfinningar sem spretta fram frjálsar og djarfar. Í þessu tveimur bindum eru fjögur leikrit. Þessi útgáfa kom út árið 1983 hjá Helgafell
Bókin Davíð Stefánsson leikrit eru tvö bindi, þær eru:
- I. bindi
- Munkarnir á Möðruvöllum
- Gullna hliðið
- II. bindi
- Vopn guðanna
- Landið gleymda
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.