Leikrit Davíð Stefánsson frá Fagraskógi I. og II. bindi

Davíð Stefánsson frá Fagraskógi er eitt af öndvegisskáldum Íslendinga. Skáldskapur hans er einhver dýrasti menningararfur sem þjóðin á og er lögnu orðin sígildur. Nýjar kynslóðir vaxa upp með ljóðum hans og hrífast af þeim. Þau eru einföld og auðskilin en túlka um leið djúpar tilfinningar sem spretta fram frjálsar og djarfar. Í þessu tveimur bindum eru fjögur leikrit. Þessi útgáfa kom út árið 1983 hjá Helgafell

Bókin Davíð Stefánsson leikrit eru tvö bindi, þær eru:

  • I. bindi
    • Munkarnir á Möðruvöllum
    • Gullna hliðið
  • II. bindi
    • Vopn guðanna
    • Landið gleymda

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa góð

Leikrit I og II Davíð Stefánsson frá Fagraskógi

kr.2.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,3 kg
Ummál 15 × 6 × 22 cm
Blaðsíður:

532 (bæði bindin) I. bindi bls.: 264 og II. bindi bls.: 268

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1983 / 1968 (1. útgáfa Fálkinn)

Höfundur:

Davíð Stefánsson frá Fagraskógi

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Leikrit I. og II. bindi – Davíðs Stefánssonar”