Landnámið fyrir landnám

Með móðurmjólkinni drakk ég í mig hina rótgrónu sögu um landnám Íslands. Það voru þrír norræni sæfarar er sinn í hverju lagi rákust á eyðiland norður í reginhafi, en þangað höfðu engir menn komið áður.

Í þessari bók gagnrýnir höfundur ráðandi skoðanir um það hvernig landnám Íslands gekk fyrir sig. Hann heldur því fram að fyrir landnám norrænna manna hafi hér verið nokkur byggð fólks af keltneskum uppruna.

Bókin Landnámið fyrir landnám er skipt niður í 3 hluta en eru samtals 19 kaflar, þeir eru:

  • Forspjall
  • Hillingar
    • Hverjir fundu Ísland
    • Hvítramannaland
    • Írskt landnám
    • Búfé Íranna
    • Fólksfjöldi
    • Saga af Faxa
  • Ljósaskipti
    • Íslendingabók
    • Landnámabók
    • Aðrar Landnámabækur
  • Feluleikur
    • Landnám Ingólfs
    • Ketill hængur
    • Skallagrímur
    • Auður djúpúðga
    • Geirmundur heljaskinn
    • Kollafirðir og Kollabúðir
    • Hraunþúfuklaustur
    • Kroppsmenn og Hellismenn
    • Merkileg örnefni
    • Írsk örnefni

Ástand: gott

Landnámið fyrir landnám - Árni Óla - Setberg 1979

kr.1.700

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

180

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Setberg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1979

Höfundur:

Árni Óla

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Landnámið fyrir landnám – Árni Óla”