Landfræðissaga IV
Hugmyndir manna um Ísland náttúruskoðun og rannsóknir fyrr og síðar.
Landfræðissaga Íslands kom út á árunum 1892-1904. Verkið greinir frá hugmyndum manna um Ísland og íbúa þess, og rannsóknum á náttúru landsins frá upphafi vega fram á daga höfundarins. Þetta merka verk er hið fyrsta af stórverkum Þorvalds Thoroddsens og er undirstöðurit um menningar- og vísindasögu þjóðarinnar. Fjölmargar myndir prýða verk þetta.
Efni fjórða bindis:
- Ferðir og rannsóknir á Íslandi 1837-1849
- Ferðir og rannsóknir á Íslandi 1850-1880. Skemmtiferðir
Yfirlit yfir framfarir í náttúrufræði Íslands á árunum 1800-1880
- Sjórinn í kringum Ísland. Loftslag og veðráttufar
- Jarðfræði og steinafræði
- Grasafræði og dýrafræði
- Endurlit og framtíðarhorfur
- Athuganir og viðaukar
- Skrá yfir hin helsut rit um landfræði og náttúrfræði Íslands, sem út hafa komið á árunum 1880-1900
- sjóbréf og landsuppdrættir
Heimild: (bakhlið bókarinnar)
Ástand: Innsíður og bókband gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.