Lækningamáttur líkamans

Að efla andlegt og líkamlegt heilbrigði

Öll óskum við þess að vera heil heilsu. Þetta er bók um heilbrigt líferni, hreyfingu og hvíld, hollt mataræði, viðbrögð við veikindum, ráðlegginar til að bæta heilsuna og um það að efa lækningamátt líkamans.

Í bókinn fjallar Andrew Weil læknir um margs konar eiginleika líkamans til að viðhalda og lækna sjáflan sig, hvernig einstaklingur getur eflt ónæmiskerfið, ekki eingöngu gegn lífshættulegum sjúkdómum, heldur og til að halda góðri heilsu frá degi til dags, að efla heilbrigði til líkama og sálar. Hér segir líka frá einstaklingum sem hafa náð einstökum árangri.

Í bókinni má meðal annars finna átta vikna áætlun fyrir þá sem vilja efla eigið heilbrigði, og höfundur gefur fjölmörg góð ráð.  Höfundur bókarinnar, Andrew Weil, var upphaflega grasafræðingur og veit því margt um jurtir og lækningamátt þeirra, en útskrifaðis síðar sem læknir frá Harvard, einum virtasta háskóla Bandaríkjanna. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Efnisyfirlit, bókin Lækningamáttur líkamns er skipt niður í 3 hluta og síðan undirkafla, þeir eru:

  • Batakerfið
    • Upphafið í regnskóginum: Batinn býr með þér: Kristín
    • Í garðinum heima: Batinn býr með þér: Harvey og Phyllis
    • Vitnisburðir: Batinn býr með þér: Al
    • Vantrú lækna: Batinn býr með þér: John
    • Batakerfið: Batinn býr með þér: Oliver
    • Hlutverk hugans: Batinn býr með þér: Mari Jean
    • Lífið og batinn
      • Batinn býr með þér: Jan
      • Batinn býr með þér: Ethan
      • Batinn býr með þér: Eva
  • Styrkjum batakerfið
    • Styrkjum batakefið: Yfirlit
    • Hollt mataræði
    • Verðu þig gegn eiturefnum
    • Notkun styrkjandi og heilsubætandi efna
    • Áreynsla og hvíld
    • Hugur og sál
    • Átta vikna áætlun til að bæta heilsuna
  • Ef þú veikist
    • Takið réttar ákvarðanir
    • Aðrir kostir
    • Sjúlingar sem ná árangri: Sjö aðferðir
    • Tillaga um meðferð á ýmsum algengum sjúkdómum
    • Sérstök umfjöllun um krabbamein
  • Viðauki
    • Eftirmáli: Lyfseðill fyrir þjóðfélagið
    • Þakkarorð
    • Viðbætur: Um meðferð, afurðir og upplýsingar
    • Tilvitnanir
    • Orðaskrá

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Lækningamáttur líkamans - Andrew Weil læknir

kr.800

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501538 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 16 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

320 +Orðaskrá: bls. 315-320

ISBN

9979521619

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Spontaneous healing

Útgefandi:

Setberg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1997 / 1996 (1. prentun)

Íslensk þýðing

Þorsteinn Njálsson

Höfundur:

Andrew Weil

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lækningarmáttur líkamans – Uppseld”