Krílafóstran Bunga
Bunga er beðinn um að passa sebrafolald. Hann telur það lítið mál þótt sumir í ljómasveitinni efist um færni hans. Og fyrr en varir er Bunga farinn að gæta fleiri kríla og allir skemmta sér konunglega. En allt í einu nálgast sjakalahópur og gerir árás. Hvað tekur krílafóstran Bunga þá til bragðs? (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott