Kóngar í ríki sínu I – CD
Upplestur höfundar á CD diski
Vinirnir Lalli og Jói eru 10 ára. Þeir búa í litlu sjávarþorpi þar sem dýrin og náttúran öll er eðlilegur hluti af tilverunni. Þessi bók (upplestur af cd) fjallar um sumarið þegar þeir vinir byggðu sér kofa og urðu kóngar í ríki sínu. Þeir fundu kattarhreiður, lentu í slagsmálum og útbjuggu dragagang. Þar koma einni við sögur hrekkjusvín, nornaleg amma, köttur sem hélt að vaæri hundur og aðrir kynlegir kvistir.
Bókin hlaut sérstka viðurkenningu Námsgagnastofnunar.
Fyrir 7-12 ára
Ástand: ónotuð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.