Konan í glugganum

Sálfræðingurinn Anna Fox hefur ekki stigið út undir bert loft í tíu langa mánuði; hún ráfar um stóra húsið sitt eins og vofa, týnd í minningum sínum og þokkalega góðu rauðvíni. Sambandinu við heiminn fyrir utan heldur hún með því að fylgjast með nágrönnum sínum út um gluggana, og þegar Russell-fjölskyldan flytur í húsið handan garðsins heillast hún undireins. Þau eru eins og spegilmynd af fjölskyldunni sem hún átti.

Eitt kvöldið rýfur óhugnanlegt óp kyrrðina og Anna verður vitni að atviki sem enginn átti að sjá. En sá hún það í raun og veru? Og mun einhver trúa henni?  (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.

Konan í glugganum - A. J. Finn

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 12 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

457

ISBN

9789935118059'

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

The woman in the window

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2018

Hönnun:

Halla Sigga (kápuhönnun), Guðmundur Þorsteinsson (umbrot)

Íslensk þýðing

Friðrika Benónýsdóttir

Höfundur:

A.J. Finn (Dan Mallory)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Konan í glugganum”