Kjarval málari lands og vætta
Þessi bók um listamanninn Jóhannes S. Kjarval hefur að geyma 63 litmyndir af málverkum og vatnslita- og krítarmyndum eftir hann. Auk þess 23 svart-hvítar myndir: blýants- og pennateikningar og myndir af listamanninum sjálfum.
Bókin Kjarval málari lands og vætta er ekki með efnisyfirlitu
Ástand: Gott








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.