Jörðin – Fjölfræðibækur AB

Í jörðinni er rakið hvernig sjóndeildarhringur vesturlandabúa víkkaði á árþúsundum frá því að taka aðeins til nánasta umhverfis þar til er almenningur horfir nú um tækniaugu geimskipa og gervitungla utan úr geimnum á heimahnött sinn. Lesandinn kynnist fornum hugmyndum um flata jörð undir hvelfdum himni og hversu landkönun og aðrar rannsóknir breyta sífellt heimsmyndinni.

Óvíða mu áhugi og skilningur almennings á jarðfræði meiri en hér á landi, enda hefur Ísland frá upphafi byggðar veitt landsmönnum ákjósanlegustu sýnikennslu í jarðfræði, því að hér eru enn að verki jarðeldar, jöklar og önnur náttúruöfl, sem mynduðu og mótuðu jarðskorpuna út í löndum fyrir milljónum ára.

Íslenska útgáfan er víða staðfærð. Nokkrar síður eru raunar að mestu eða öllu frumsamdar við hæfi íslenskra lesenda. Á þessum síðum er að finna fróðleik um sögu íslenskra jarðvísinda, sem juög eykur á gildi ritsins. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin  Jörðin eru 12 kaflar, þeir eru:

  • Forsaga og fornöld
  • Miðaldir og endurreisnatíminn
  • Jarðfræðin slítur barnsskónum
  • Rannsókir og ferðir
  • Eðli og myndun berg
  • Framfarir í stjörufræði
  • Jarðlagafræði verður vísindi
  • Framfarir í náttúruvísindum
  • Jörin nú á tímum
  • Nöfn og atriðisorð
  • Rit um skyld efni

Ástand: gott bæði kápa og innsíður.

Jörðin - Fjölfræðibók AB bók 5 - Idrisyn Oliver Evans

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,290 kg
Ummál 12 × 2 × 19 cm
Blaðsíður:

159 +myndir +nöfn og atriðisorð: bls. 157-159

ISBN

Ekkert

Heitir á frummáli

The earth

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1976

Teikningar

John Smith

Íslensk þýðing

Árni Böðvarsson

Höfundur:

Idrisyn Oliver Evans

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Jörðin – Fjölfræðibækur AB – Idrisyn Oliver Evan”